Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 12:30 Strákarnir í einni af mörgum verslunarferðum sínum. Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. Henry Birgir Gunnarsson slóst í för með þeim köppum í verslunarferð og dugði ekkert minna en tveir sendibílar til þess að ferja allan matinn á hótelið. Strákarnir versla í stórri búð sem heitir Metro og er svipuð og Costco. Þeir þurfa reyndar að keyra heilar 50 mínútur í búðina þannig að ein verslunarferð getur tekið allt að fjóra tíma fyrir þá. Annar þeirra fer svo með á liðinu á leikstað og fer þá tveimur dögum fyrr til þess að undirbúa komu drengjanna og fara yfir matarmálin á hótelinu. Vel skipulagt allt saman. Hinrik Ingi sagði að með öllu væru þeir að bjóða upp á um 150 kíló af mat daglega en KSÍ-hópurinn telur um 60 manns. Sjá má innslag um verslunarferðina hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30 200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45 Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00 Sjúkraþjálfari landsliðsins slasaðist í hjólaslysi Hjálmurinn kom til bjargar. 18. júní 2018 19:31 Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Sjá meira
Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. Henry Birgir Gunnarsson slóst í för með þeim köppum í verslunarferð og dugði ekkert minna en tveir sendibílar til þess að ferja allan matinn á hótelið. Strákarnir versla í stórri búð sem heitir Metro og er svipuð og Costco. Þeir þurfa reyndar að keyra heilar 50 mínútur í búðina þannig að ein verslunarferð getur tekið allt að fjóra tíma fyrir þá. Annar þeirra fer svo með á liðinu á leikstað og fer þá tveimur dögum fyrr til þess að undirbúa komu drengjanna og fara yfir matarmálin á hótelinu. Vel skipulagt allt saman. Hinrik Ingi sagði að með öllu væru þeir að bjóða upp á um 150 kíló af mat daglega en KSÍ-hópurinn telur um 60 manns. Sjá má innslag um verslunarferðina hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30 200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45 Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00 Sjúkraþjálfari landsliðsins slasaðist í hjólaslysi Hjálmurinn kom til bjargar. 18. júní 2018 19:31 Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Sjá meira
Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30
200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45
Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00
Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00