Forstjóri Audi handtekinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. júní 2018 10:36 Rupert Stadler er kominn í fangelsi. Vísir/Getty Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira