Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 20:45 Strákarnir sýna Ikeme stuðning mynd/twitter/jón daði böðvarsson Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15