Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 17:45 Niðurbrotnir leikmenn Brasilíu eftir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum Vísir/getty Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira