Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 13:30 Birkir Bjarnason tók því rólega á æfingunni í morgun. Skoðaði símann sinn og tyllti sér á kælinn. Smá útilegustemmning hjá kantmanninum knáa. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira