Varamenn Íslands fá hærri einkunn en efstu menn Argentínu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 19:00 Vítabaninn Hannes Þór er að sjálfsögðu efstur á lista vísir/vilhelm Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. Hannes Þór Halldórsson var valinn maður leiksins, líkt og í einkunnagjöf Vísis, eftir frábæra frammistöðu þar sem hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Hann fékk 8,26 í einkunn en einkunnirnar eru reiknaðar sem meðaltal allra þeirra sem tóku þátt í kosningunni. Sá leikmaður Argentínu sem fékk hæstu einkunnina var markaskorarinn Sergio Aguero. Hann fékk 6,73. Lægstir í íslenska liðinu voru varamennirnir Ari Freyr Skúlason og Rúrik Gíslason með 6,76. Munurinn er því kannski ekki mikill en staðreyndin þó sú að enginn Argentínumaður fékk betri einkunn en Íslendingur. Markaskorari Íslands var næst hæstur með 8,02 og Gylfi Þór Sigurðsson fylgdi á eftir með 7,79. Lionel Messi fékk aðeins 5,06 og sá sem var lægstur allra var varamaðurinn Gonzalo Higuain. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16. júní 2018 15:41 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. Hannes Þór Halldórsson var valinn maður leiksins, líkt og í einkunnagjöf Vísis, eftir frábæra frammistöðu þar sem hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Hann fékk 8,26 í einkunn en einkunnirnar eru reiknaðar sem meðaltal allra þeirra sem tóku þátt í kosningunni. Sá leikmaður Argentínu sem fékk hæstu einkunnina var markaskorarinn Sergio Aguero. Hann fékk 6,73. Lægstir í íslenska liðinu voru varamennirnir Ari Freyr Skúlason og Rúrik Gíslason með 6,76. Munurinn er því kannski ekki mikill en staðreyndin þó sú að enginn Argentínumaður fékk betri einkunn en Íslendingur. Markaskorari Íslands var næst hæstur með 8,02 og Gylfi Þór Sigurðsson fylgdi á eftir með 7,79. Lionel Messi fékk aðeins 5,06 og sá sem var lægstur allra var varamaðurinn Gonzalo Higuain.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16. júní 2018 15:41 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16. júní 2018 15:41
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10