Kári: Úrslit sem við höfðum trú á Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 16:39 Kári og Emil verjast Aguero. vísir/getty Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. Alfreð Finnbogason jafnaði fyrir Ísland, nokkrum mínútum eftir að Sergio Aguero hafði komið Argentínu yfir en íslenska liðið þurfti að verjast mikið í seinni hálfleiknum. „Heyrðu þetta voru bara úrslit sem við höfðum trú á allan tímann, það var smá stress þarna í byrjun og fyrir leik en við bara spiluðum þetta eins og við erum góðir í. Við notuðum skyndisóknir og langa bolta og sköpuðum usla og góð færi, betri færi í fyrri hálfleiknum.“ „Auðvitað fengu þeir vítaspyrnu í seinni en Hannes varði það á snilldarlegan hátt eins og honum einum er lagið.“ Kári var spurður út í það augnablik að spila á Heimsmeistaramótinu, sem er auðvitað nokkrum númerum stærra en Evrópumeistaramótið. „Ég að við séum reynslunni ríkari og þetta var aldrei einhvern veginn svona alvöru að vera hérna, mér fannst einhvern veginn bara eins og við værum að fara í hvaða leik sem er. Á EM var þetta aðeins öðruvísi, þá varstu rosalega var um þetta. Núna vorum við reynslunni ríkari, höfum prófað að vera á stórmóti áður.“ Það varð augljóst í fyrri hálfleiknum að Argentínumennirnir voru orðnir pirraðir og tók Kári vel eftir því. „Já alveg klárlega, Di Maria fór eitthvað í Jóa, og þeir eru bara pirraður frá 25. mínútu,“ sagði Kári Árnason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20 Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. Alfreð Finnbogason jafnaði fyrir Ísland, nokkrum mínútum eftir að Sergio Aguero hafði komið Argentínu yfir en íslenska liðið þurfti að verjast mikið í seinni hálfleiknum. „Heyrðu þetta voru bara úrslit sem við höfðum trú á allan tímann, það var smá stress þarna í byrjun og fyrir leik en við bara spiluðum þetta eins og við erum góðir í. Við notuðum skyndisóknir og langa bolta og sköpuðum usla og góð færi, betri færi í fyrri hálfleiknum.“ „Auðvitað fengu þeir vítaspyrnu í seinni en Hannes varði það á snilldarlegan hátt eins og honum einum er lagið.“ Kári var spurður út í það augnablik að spila á Heimsmeistaramótinu, sem er auðvitað nokkrum númerum stærra en Evrópumeistaramótið. „Ég að við séum reynslunni ríkari og þetta var aldrei einhvern veginn svona alvöru að vera hérna, mér fannst einhvern veginn bara eins og við værum að fara í hvaða leik sem er. Á EM var þetta aðeins öðruvísi, þá varstu rosalega var um þetta. Núna vorum við reynslunni ríkari, höfum prófað að vera á stórmóti áður.“ Það varð augljóst í fyrri hálfleiknum að Argentínumennirnir voru orðnir pirraðir og tók Kári vel eftir því. „Já alveg klárlega, Di Maria fór eitthvað í Jóa, og þeir eru bara pirraður frá 25. mínútu,“ sagði Kári Árnason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20 Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20
Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34
Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10