Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2018 16:15 Jóhann Berg gat ekki fagnað með liðsfélögum sínum eftir leik. Vísir/Getty „Ég veit það ekki. Það verður bara að koma í ljós. Ég fæ eitthvað í kálfann og þurfti að fara af velli. Svo verður bara að koma í ljós á morgun hversu alvarlegt þetta er,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við íslenska fjölmiðla eftir leikinn gegn Argentínu á HM í dag. Jóhann Berg fór meiddur af velli í síðari hálfleik en virtist hafa meiðst án snertingar. Í ljós kom að hann tognaði á kálfa. „Það er ekkert hægt að segja núna um hvernig útlitið er. Það var leiðinlegt að þurfa að fara út af. Við verðum bara að sjá til á morgun,“ sagði hann en Jóhann Berg var sýnilega niðurlútur eftir leikinn í dag. „Þetta var erfitt augnablik. Þetta er samt hluti af fótboltanum og svona lagað getur gerst. Maður verður bara að vona það besta. Vonandi að ég nái eitthvað af því sem eftir er af þessu móti.“ Hann segir leikinn hafa verið gríðarlega erfiðan og að hann hafi nánast verið eins og bakvörður allan leikinn. „Allir voru að verjast gríðarlega mikið og ekki mikið af möguleikum fram á við. En samt þegar við sóttum, sérstaklega í fyrri hálfleik, áttum við örugglega fleiri færi en þeir. En að fá stig gegn jafn góðu liði og Argentínu er frábært,“ sagði Jóhann Berg að lokum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
„Ég veit það ekki. Það verður bara að koma í ljós. Ég fæ eitthvað í kálfann og þurfti að fara af velli. Svo verður bara að koma í ljós á morgun hversu alvarlegt þetta er,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við íslenska fjölmiðla eftir leikinn gegn Argentínu á HM í dag. Jóhann Berg fór meiddur af velli í síðari hálfleik en virtist hafa meiðst án snertingar. Í ljós kom að hann tognaði á kálfa. „Það er ekkert hægt að segja núna um hvernig útlitið er. Það var leiðinlegt að þurfa að fara út af. Við verðum bara að sjá til á morgun,“ sagði hann en Jóhann Berg var sýnilega niðurlútur eftir leikinn í dag. „Þetta var erfitt augnablik. Þetta er samt hluti af fótboltanum og svona lagað getur gerst. Maður verður bara að vona það besta. Vonandi að ég nái eitthvað af því sem eftir er af þessu móti.“ Hann segir leikinn hafa verið gríðarlega erfiðan og að hann hafi nánast verið eins og bakvörður allan leikinn. „Allir voru að verjast gríðarlega mikið og ekki mikið af möguleikum fram á við. En samt þegar við sóttum, sérstaklega í fyrri hálfleik, áttum við örugglega fleiri færi en þeir. En að fá stig gegn jafn góðu liði og Argentínu er frábært,“ sagði Jóhann Berg að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira