Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 13:28 Alfreð fagnar fyrsta marki Íslands á HM Vísir/getty Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. Íslendingar eru mjög virkir á samfélagsmiðlum eins og alltaf og má segja að kviknað hafi í Twitter þegar Alfreð skoraði. Hér má sjá brot af því besta.ÞÚ ÞARNA BLIKINN ÞINN!!!!!!! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018HVAÐ VAR ÉG AÐ SEGJA?!? CAN I GET AN AMEN?! https://t.co/r9WbugWphD — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Djöfull dýrka ég þig Freddi. Samt enn pínu pirraður að ég fékk þig ekki í Hvöt fyrir nkl 10 árum.#fyrirIsland — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 16, 2018flottasta mark sem ég hef séð á ævi minni — Olé! (@olitje) June 16, 2018ELSKA ÞIG — Kjartan Atli (@kjartansson4) June 16, 2018Að sjálfsögðu! Þetta lið brotnar aldrei. Get in! — Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. Íslendingar eru mjög virkir á samfélagsmiðlum eins og alltaf og má segja að kviknað hafi í Twitter þegar Alfreð skoraði. Hér má sjá brot af því besta.ÞÚ ÞARNA BLIKINN ÞINN!!!!!!! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018HVAÐ VAR ÉG AÐ SEGJA?!? CAN I GET AN AMEN?! https://t.co/r9WbugWphD — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Djöfull dýrka ég þig Freddi. Samt enn pínu pirraður að ég fékk þig ekki í Hvöt fyrir nkl 10 árum.#fyrirIsland — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 16, 2018flottasta mark sem ég hef séð á ævi minni — Olé! (@olitje) June 16, 2018ELSKA ÞIG — Kjartan Atli (@kjartansson4) June 16, 2018Að sjálfsögðu! Þetta lið brotnar aldrei. Get in! — Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Sjá meira
Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00