Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 12:20 Heimir og Helgi treysta á Alfreð vísir/vilhelm Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. Margir höfðu giskað á það að Jón Daði Böðvarsson myndi byrja sem fremsti maður en Alfreð varð fyrir valinu hjá Heimi Hallgrímssyni og Helga Kolviðssyni. „Þetta er eins og við viljum byrja leikinn. Við viljum hafa ákveðna menn sem við getum svo sett inn þegar líður á leikinn,“ sagði Helgi í viðtali við RÚV nú rétt í þessu. „Alfreð er í banastuði, hefur sýnt það bæði í Bundesligunni og með okkur. Við erum með fullt magasín á bekknum sem við getum hlaðið í þegar líður á leikinn.“ Íslenska starfsliðið hefur legið yfir myndböndum af argentínska liðinu og skoðað það í þaula. Helgi sagði þá vera búna að finna ákveðin svæði sem íslenska liðið getur spilað upp í. Þeir standi hátt á vellinum og svæði geti skapast fyrir aftan vörnina. Þá er pressan á Argentínumönnum í leiknum, ekki Íslendingum. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57 Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. Margir höfðu giskað á það að Jón Daði Böðvarsson myndi byrja sem fremsti maður en Alfreð varð fyrir valinu hjá Heimi Hallgrímssyni og Helga Kolviðssyni. „Þetta er eins og við viljum byrja leikinn. Við viljum hafa ákveðna menn sem við getum svo sett inn þegar líður á leikinn,“ sagði Helgi í viðtali við RÚV nú rétt í þessu. „Alfreð er í banastuði, hefur sýnt það bæði í Bundesligunni og með okkur. Við erum með fullt magasín á bekknum sem við getum hlaðið í þegar líður á leikinn.“ Íslenska starfsliðið hefur legið yfir myndböndum af argentínska liðinu og skoðað það í þaula. Helgi sagði þá vera búna að finna ákveðin svæði sem íslenska liðið getur spilað upp í. Þeir standi hátt á vellinum og svæði geti skapast fyrir aftan vörnina. Þá er pressan á Argentínumönnum í leiknum, ekki Íslendingum. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57 Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57
Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00