Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 11:36 Þetta er allt að fara af stað. Vísir/Vilhelm Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira