Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 09:36 Stundin í Nice er ennþá að trufla enska landsliðið. Vísir/Getty Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birti á dögunum. Maðurinn á bak við líkanið er helst þekktur fyrir að hafa spáð rétt fyrir um úrslit í öllum ríkjum Bandaríkjanna í forsetakosningum árið 2012. Sá maður er Nate Silver, forsprakki FiveThirtyEight, en hann hefur meðal annars verið kallaður „stærðfræðigaldramaðurinn“ fyrir spálíkön hans sem þykja vera nákvæmari en flest, samanber spánna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2012. Sem fyrr segir hefur vefsíða hans nú gefið út spá fyrir HM og er Silver með puttanna í henni því hann er skráður fyrir tölfræðivinunni sem er að baki spánni. Sigurlíkur Íslands eru sem fyrr segir fimmtán prósent en 64 líkur eru á sigri Argentínu, 24 prósent líkur eru á jafntefli. Tölfræðilíkanið segir einnig að um þriðjungslíkur séu á því að Ísland fari upp úr riðlinum í sextán liða úrslit en samkvæmt líkaninu eru minna en eitt prósent líkur á að Ísland fari alla leið og komi með bikarinn heim eftir mót. Samkvæmt útreikningum vefsíðunna er Ísland 23. besta liðið á HM, sem rímar ágætlega við stöðu landsliðsins á Fifa-listanum svokallaða, þar sem liðið er í 22. sæti. Líkan síðunnar segir að mestar líkur séu á brasilískum sigri á HM eða 19 prósent líkur, þar á eftir kemur Spánn með 16 prósent líkur og 14 prósent líkur eru á því að ríkjandi heimsmeistar Þjóðverja verji titilinn.Spálíkan FiveThirtyEight má sjá hér auk þess sem að nánari útlistun á útreikningunum má sjá hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birti á dögunum. Maðurinn á bak við líkanið er helst þekktur fyrir að hafa spáð rétt fyrir um úrslit í öllum ríkjum Bandaríkjanna í forsetakosningum árið 2012. Sá maður er Nate Silver, forsprakki FiveThirtyEight, en hann hefur meðal annars verið kallaður „stærðfræðigaldramaðurinn“ fyrir spálíkön hans sem þykja vera nákvæmari en flest, samanber spánna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2012. Sem fyrr segir hefur vefsíða hans nú gefið út spá fyrir HM og er Silver með puttanna í henni því hann er skráður fyrir tölfræðivinunni sem er að baki spánni. Sigurlíkur Íslands eru sem fyrr segir fimmtán prósent en 64 líkur eru á sigri Argentínu, 24 prósent líkur eru á jafntefli. Tölfræðilíkanið segir einnig að um þriðjungslíkur séu á því að Ísland fari upp úr riðlinum í sextán liða úrslit en samkvæmt líkaninu eru minna en eitt prósent líkur á að Ísland fari alla leið og komi með bikarinn heim eftir mót. Samkvæmt útreikningum vefsíðunna er Ísland 23. besta liðið á HM, sem rímar ágætlega við stöðu landsliðsins á Fifa-listanum svokallaða, þar sem liðið er í 22. sæti. Líkan síðunnar segir að mestar líkur séu á brasilískum sigri á HM eða 19 prósent líkur, þar á eftir kemur Spánn með 16 prósent líkur og 14 prósent líkur eru á því að ríkjandi heimsmeistar Þjóðverja verji titilinn.Spálíkan FiveThirtyEight má sjá hér auk þess sem að nánari útlistun á útreikningunum má sjá hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00