Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum 15. júní 2018 22:30 Lionel Messi er besti leikmaður heims segja strákarnir okkar Vísir/Getty Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira