Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 14. júní 2018 22:30 Emil Hallfreðsson hlustar mikið á tónlist. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30