Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 07:00 Aron Einar er mikill handboltaáhugamaður. vísri/vilhelm Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, er mikill handboltaáhugamaður enda var hann frábær handboltamaður á yngri árum. Bróðir hans, Arnór Gunnarsson, er hægri hornamaður íslenska landsliðsins. Handboltastrákarnir okkar komust í gær á HM enn eina ferðina þegar að liðið lagði Litháen, 34-31, en það dugði til sigurs í tveimur leikjum í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári. Aron Einar sendi þeim kveðju á Twitter og „taggaði“ eðlilega inn bróðir sinn Arnór: „Virkilega vel gert strákar og til hamingju. Janúar verður veisla enn og aftur,“ skrifaði fótboltafyrirliðinn. Arnór fékk rautt spjald í leiknum í gær en það kom ekki að sök því Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson leysti hann af með stæl og skoraði fimm mörk. Íslenska landsliðið í handbolta hefur nú tekið þátt í öllum heimsmeistaramótum nema einu frá árinu 2001. Því mistókst að komast á HM í Króatíu 2009.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Ísland á HM i handbolta enn eina ferdina, virkilega vel gert strákar og til hamingju.. janúar verdur veisla enn og aftur @arnorgunnarsson— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06 Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, er mikill handboltaáhugamaður enda var hann frábær handboltamaður á yngri árum. Bróðir hans, Arnór Gunnarsson, er hægri hornamaður íslenska landsliðsins. Handboltastrákarnir okkar komust í gær á HM enn eina ferðina þegar að liðið lagði Litháen, 34-31, en það dugði til sigurs í tveimur leikjum í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári. Aron Einar sendi þeim kveðju á Twitter og „taggaði“ eðlilega inn bróðir sinn Arnór: „Virkilega vel gert strákar og til hamingju. Janúar verður veisla enn og aftur,“ skrifaði fótboltafyrirliðinn. Arnór fékk rautt spjald í leiknum í gær en það kom ekki að sök því Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson leysti hann af með stæl og skoraði fimm mörk. Íslenska landsliðið í handbolta hefur nú tekið þátt í öllum heimsmeistaramótum nema einu frá árinu 2001. Því mistókst að komast á HM í Króatíu 2009.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Ísland á HM i handbolta enn eina ferdina, virkilega vel gert strákar og til hamingju.. janúar verdur veisla enn og aftur @arnorgunnarsson— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06 Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06
Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30
Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52