Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 17:30 Birkir Bjarnason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Birkir Már Sævarsson, Magnús Gylfason, Hannes Þór Halldórsson og Hörður Björgvin Magnússon. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ákvað að gefa leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag eftir stífar æfingar dagana þrjá á undan. Leikmenn hafa hrósað æfingasvæðinu mikið og þar stendur upp úr grasvöllurinn sem þeir segja frábæran. Hitinn er mikill hér í Kabardinka, nálægt 30 stigum á hverjum degi og steikjandi sól. Aðstæður sem fæstir leikmenn Íslands eiga að venjast. Þeir nýttu frídaginn og fóru margir hverjir í hjólatúr. Magnús Gylfason, formaður landsliðsnefndar og sérfræðingur í að finna sér eitthvað að gera í frítíma, fór fyrir einum hópnum sem varð á vegi ljósmyndara Vísis. Þar voru nafnarnir Birkir Már Sævarsson og Bjarnason, Hannes Þór Halldórsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Hörður Björgvin Magnússon. Rándýr sextett. Strákarnir æfa næst í fyrramálið áður en farið verður upp í flugvél og flogið á vit fyrsta leiksins í höfuðborginni Moskvu. Þar bíður sama bongóblíðan þótt hitinn í augnablikinu sé nær 20 stigum en 30. Þar mæta Íslendingar tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á laugardaginn, í leik sem fyrir fram er talinn einn sá mest spennandi í mótinu.Að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Kabardink, bækistöð íslenska landsliðsins við Svartahaf. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók myndirnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ákvað að gefa leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag eftir stífar æfingar dagana þrjá á undan. Leikmenn hafa hrósað æfingasvæðinu mikið og þar stendur upp úr grasvöllurinn sem þeir segja frábæran. Hitinn er mikill hér í Kabardinka, nálægt 30 stigum á hverjum degi og steikjandi sól. Aðstæður sem fæstir leikmenn Íslands eiga að venjast. Þeir nýttu frídaginn og fóru margir hverjir í hjólatúr. Magnús Gylfason, formaður landsliðsnefndar og sérfræðingur í að finna sér eitthvað að gera í frítíma, fór fyrir einum hópnum sem varð á vegi ljósmyndara Vísis. Þar voru nafnarnir Birkir Már Sævarsson og Bjarnason, Hannes Þór Halldórsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Hörður Björgvin Magnússon. Rándýr sextett. Strákarnir æfa næst í fyrramálið áður en farið verður upp í flugvél og flogið á vit fyrsta leiksins í höfuðborginni Moskvu. Þar bíður sama bongóblíðan þótt hitinn í augnablikinu sé nær 20 stigum en 30. Þar mæta Íslendingar tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á laugardaginn, í leik sem fyrir fram er talinn einn sá mest spennandi í mótinu.Að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Kabardink, bækistöð íslenska landsliðsins við Svartahaf. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók myndirnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira