Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 12:08 Fernando Hierro. Vísir/Getty Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu strax á föstudaginn þegar þeir mæta Evrópumeisturum Portúgala. Julen Lopetegui var rekinn fyrir að tilkynna það nokkrum dögum fyrir HM að hann væri að fara að taka við liði Real Madrid eftir HM. Formaður spænska knattspyrnusambandsins fékk ekki að vita af því fyrr en nokkrum mínútum áður og sætti sig ekki við slík vinnubrögð. Spænska landsliðið tapaði ekki einum leik undir stjórn Julen Lopetegui sem tók við í júlí 2016.BREAKING: Fernando Hierro to take charge of @SeFutbol during the @FIFAWorldCup after the sacking of Julen Lopetegui. #SSNpic.twitter.com/XL55gsKJ69 — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 13, 2018 Fernando Hierro hefur verið í kringum spænska landsliðið því hann var starfandi íþróttastjóri spænska knattspyrnusambandsins. Fernando Hierro mun hitta blaðamenn í kvöld og fær síðan innan við tvo sólarhringa til að stilla liðið fyrir fyrsta leik. Fernando Hierro lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Spánverja en hann lék stærsta hluta ferils síns með Real Madrid. Hierro fór á þrjú heimsmeistaramót með spænska landsliðinu en það var HM 1994 í Bandaríkjunumn, Hm 1998 í Frakklandi og HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17 Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47 Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu strax á föstudaginn þegar þeir mæta Evrópumeisturum Portúgala. Julen Lopetegui var rekinn fyrir að tilkynna það nokkrum dögum fyrir HM að hann væri að fara að taka við liði Real Madrid eftir HM. Formaður spænska knattspyrnusambandsins fékk ekki að vita af því fyrr en nokkrum mínútum áður og sætti sig ekki við slík vinnubrögð. Spænska landsliðið tapaði ekki einum leik undir stjórn Julen Lopetegui sem tók við í júlí 2016.BREAKING: Fernando Hierro to take charge of @SeFutbol during the @FIFAWorldCup after the sacking of Julen Lopetegui. #SSNpic.twitter.com/XL55gsKJ69 — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 13, 2018 Fernando Hierro hefur verið í kringum spænska landsliðið því hann var starfandi íþróttastjóri spænska knattspyrnusambandsins. Fernando Hierro mun hitta blaðamenn í kvöld og fær síðan innan við tvo sólarhringa til að stilla liðið fyrir fyrsta leik. Fernando Hierro lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Spánverja en hann lék stærsta hluta ferils síns með Real Madrid. Hierro fór á þrjú heimsmeistaramót með spænska landsliðinu en það var HM 1994 í Bandaríkjunumn, Hm 1998 í Frakklandi og HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17 Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47 Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17
Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47
Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14