Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 12:30 Hólmar Örn Eyjólfsson var flottur í nýju jakkafötunum eins og hinir strákarnir á leiðinni til Rússlands. Vísir/Vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira