Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 12:30 Hólmar Örn Eyjólfsson var flottur í nýju jakkafötunum eins og hinir strákarnir á leiðinni til Rússlands. Vísir/Vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira