Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 09:45 Ekki gekk betur að setja upp tjöldin í vindinum í morgun. Vísir/Vilhelm Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira