Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2018 13:30 Er þetta nokkur spurning? Vísir/EPA Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira