Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 10:30 Samúel Kári á æfingu í hitanum í Kabardinka. vísir/vilhelm „Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. „Flott veður og hótelið frábært. Það er allt frábær. Það er bara geðveikt að vera hérna. Lífið á hótelinu er gott og notalegt. Það er frítími sem við getum nýtt til þess að fara í sund, hjóla eða gera eitthvað annað." Samúel er metnaðarfullur ungur maður og sagði í viðtali fyrir um hálfu ári síðan að hann ætlaði sér á HM. Það tóku því nú ekki margir alvarlega en hingað er hann kominn. „Ég setti mér markmið því mig langaði að vera með. Það tókst og ég er mjög stoltur að fá að vera í hópnum með þessum strákum. Það er algjört æði." Suðurnesjamaðurinn á ekki langan feril í efstu deild á Íslandi því hann spilaði aðeins tvo leiki fyrir Keflavík áður en hann fór í atvinnumennsku. Það var árið 2013 og í fyrri leiknum gegn Val var hann rekinn af velli. „Það var 4-0 tap og það fór svolítið í taugarnar á mér," segir Samúel Kári og hlær er hann rifjar þetta upp. Það fór inn á reynslubankann. Ég vil ekki meina að ég hafi verið erfiður í skapinu heldur er ég með mikið keppnisskap. Ég er kominn með meiri reynslu í dag og kann að haga mér. Loksins," segir Keflvíkingurinn brosandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira
„Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. „Flott veður og hótelið frábært. Það er allt frábær. Það er bara geðveikt að vera hérna. Lífið á hótelinu er gott og notalegt. Það er frítími sem við getum nýtt til þess að fara í sund, hjóla eða gera eitthvað annað." Samúel er metnaðarfullur ungur maður og sagði í viðtali fyrir um hálfu ári síðan að hann ætlaði sér á HM. Það tóku því nú ekki margir alvarlega en hingað er hann kominn. „Ég setti mér markmið því mig langaði að vera með. Það tókst og ég er mjög stoltur að fá að vera í hópnum með þessum strákum. Það er algjört æði." Suðurnesjamaðurinn á ekki langan feril í efstu deild á Íslandi því hann spilaði aðeins tvo leiki fyrir Keflavík áður en hann fór í atvinnumennsku. Það var árið 2013 og í fyrri leiknum gegn Val var hann rekinn af velli. „Það var 4-0 tap og það fór svolítið í taugarnar á mér," segir Samúel Kári og hlær er hann rifjar þetta upp. Það fór inn á reynslubankann. Ég vil ekki meina að ég hafi verið erfiður í skapinu heldur er ég með mikið keppnisskap. Ég er kominn með meiri reynslu í dag og kann að haga mér. Loksins," segir Keflvíkingurinn brosandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira