Vél Icelandair í fánalitunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júní 2018 05:54 Boeing-þotan var máluð í Norwich í Englandi, þar sem þessi mynd var tekin. Matt Varley Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Vélin var máluð vegna 100 ára fullveldis Íslands, eins og sést á áletruninni við neyðarútgang vélarinnar, sem og heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst í vikunni. Heimildir Vísis herma að til hafi staðið að flytja íslenska karlalandsliðið til Rússlands í nýju vélinni, en það flaug út á laugardag. Ekki hafi hins vegar tekist að klára að mála vélina í tæka tíð. Fram kemur í umfjöllun erlendra miðla um málið að vélin hafi verið máluð í Norwich á Englandi, þar sem myndirnar sem fylgja þessari frétt voru teknar. Vélin hafi jafnframt undanfarin 18 ár verið í flota ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines. Búið sé hins vegar að skrá hana á Íslandi þar sem hún hefur fengið skráningarnúmerið TF-ISX. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair tekur upp á því að mála vél á sínum vegum í óhefðbundnum litum. Það gerði flugfélagið til að mynda í lok árs 2014, þegar hulunni var svipt af vél skreyttri norðurljósum.Eins og sjá má er fullveldisafmælisins minnst á hlið vélarinnar.Matt Varley Fréttir af flugi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08 Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50 Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Vélin var máluð vegna 100 ára fullveldis Íslands, eins og sést á áletruninni við neyðarútgang vélarinnar, sem og heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst í vikunni. Heimildir Vísis herma að til hafi staðið að flytja íslenska karlalandsliðið til Rússlands í nýju vélinni, en það flaug út á laugardag. Ekki hafi hins vegar tekist að klára að mála vélina í tæka tíð. Fram kemur í umfjöllun erlendra miðla um málið að vélin hafi verið máluð í Norwich á Englandi, þar sem myndirnar sem fylgja þessari frétt voru teknar. Vélin hafi jafnframt undanfarin 18 ár verið í flota ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines. Búið sé hins vegar að skrá hana á Íslandi þar sem hún hefur fengið skráningarnúmerið TF-ISX. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair tekur upp á því að mála vél á sínum vegum í óhefðbundnum litum. Það gerði flugfélagið til að mynda í lok árs 2014, þegar hulunni var svipt af vél skreyttri norðurljósum.Eins og sjá má er fullveldisafmælisins minnst á hlið vélarinnar.Matt Varley
Fréttir af flugi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08 Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50 Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08
Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50