Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 07:32 Spenntir íbúar Kabardinka bíða eftir því að sjá strákana okkar. vísri/vilhelm Fyrsta æfing strákanna okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta í Kabardinka hefst klukkan 11.30 að staðartíma en æfingin er opin öllum og er greinilega mikil spenna í bænum fyrir því að sjá íslensku hetjurnar. Þegar að blaðamenn mættu á svæði 90 mínútum áður en æfingin átti að hefjast voru margir bæjarbúar mættir og biðu spenntir fyrir utan hurðina. Krakkarnir virðast hvað spenntastir en út úr einum bílnum stukku fjórir ungir drengir sem hlupu að hliðinu með blöð, tilbúnir að næla sér í eiginhandaráritanir. Fólkið hér í Kabardinka má ekki fara út á svalir í kringum æfingasvæðið og taka myndir eða myndbönd af íslenska liðinu. Þetta er því tækifæri bæjarbúa til að sjá okkar menn og mögulega fá af sér mynd með þeim eða áritun. Koma verður í ljós hvort bæjarbúar verið svo heppnir en aðgangur þeirra takmarkast við stúkuna af öryggisástæðum. Eftir daginn í dag verða allar æfingar landsliðsins lokaðar nema fjölmiðlar fá viðtöl við strákana og svo sjá fyrstu fimmtán mínúturnar eða svo eins og siður er.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Fyrsta æfing strákanna okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta í Kabardinka hefst klukkan 11.30 að staðartíma en æfingin er opin öllum og er greinilega mikil spenna í bænum fyrir því að sjá íslensku hetjurnar. Þegar að blaðamenn mættu á svæði 90 mínútum áður en æfingin átti að hefjast voru margir bæjarbúar mættir og biðu spenntir fyrir utan hurðina. Krakkarnir virðast hvað spenntastir en út úr einum bílnum stukku fjórir ungir drengir sem hlupu að hliðinu með blöð, tilbúnir að næla sér í eiginhandaráritanir. Fólkið hér í Kabardinka má ekki fara út á svalir í kringum æfingasvæðið og taka myndir eða myndbönd af íslenska liðinu. Þetta er því tækifæri bæjarbúa til að sjá okkar menn og mögulega fá af sér mynd með þeim eða áritun. Koma verður í ljós hvort bæjarbúar verið svo heppnir en aðgangur þeirra takmarkast við stúkuna af öryggisástæðum. Eftir daginn í dag verða allar æfingar landsliðsins lokaðar nema fjölmiðlar fá viðtöl við strákana og svo sjá fyrstu fimmtán mínúturnar eða svo eins og siður er.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30