Benedikt Valsson, Geir Ólafsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir stöðuna og völdu bestu leikmennina og eining þá verstu en einnig var valið besta markið.
Í liði þeirra verstu ellefu á mótinu voru fimm Þjóðverjar auk þess sem Pólverjar áttu þrjá leikmenn. Í besta liðinu voru hins vegar tveir Kólumbíumenn við mikla lukku Geirs.
Besti leikmaðurinn var svo valinn Luka Modric og besta markið var valið mark Jesse Lingard gegn Panama.
Besta markið