„Ísland eyðilagði sumarfríið okkar“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 25. júní 2018 16:26 Ég er að koma að hefna fyrir tapið! vísr/getty Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55
Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30
Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30
Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00
Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30