Donald Trump lastar Jimmy Fallon Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 10:53 Fyrrum félagarnir þeir Donald Trump og Jimmy Fallon Skjáskot / YouTube Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra. Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48
Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55
Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34