Donald Trump lastar Jimmy Fallon Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 10:53 Fyrrum félagarnir þeir Donald Trump og Jimmy Fallon Skjáskot / YouTube Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra. Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48
Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55
Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34