Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2018 10:41 Heimir á fundinum í dag. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. Ísland þarf að vinna Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í hinum leik riðilsins en Heimir segir að aðal fókusinn verði á okkar leik. „Það er nógu erfitt verk að fara í leik og vinna Króatíu. Það eitt og sér er nógu stórt verk,” sagði Heimir. „Við getum verið í samskiptum við menn upp í stúku sem eru að horfa á leikina og vita stöðuna í þessu öllu.” „Við ætlum að reyna sem mest á bekknum að fókusa á leikinn á okkar og ef við þurfum upplýsingar um eitthvað þá fáum við þær.” HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32 Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37 Í beinni: Heimir og Aron sitja fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. Ísland þarf að vinna Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í hinum leik riðilsins en Heimir segir að aðal fókusinn verði á okkar leik. „Það er nógu erfitt verk að fara í leik og vinna Króatíu. Það eitt og sér er nógu stórt verk,” sagði Heimir. „Við getum verið í samskiptum við menn upp í stúku sem eru að horfa á leikina og vita stöðuna í þessu öllu.” „Við ætlum að reyna sem mest á bekknum að fókusa á leikinn á okkar og ef við þurfum upplýsingar um eitthvað þá fáum við þær.”
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32 Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37 Í beinni: Heimir og Aron sitja fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21
Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20
Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32
Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37
Í beinni: Heimir og Aron sitja fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30