Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2018 15:00 Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Í Dynamo þrasinu eru tekin fyrir þrjú málefni og ræða spekingar þáttarins hverju sinni um þau. Í gær voru þeir Hjörvar Hafliðason, Reynir Leósson og Gunnleifur Gunnleifsson í settinu og ræddu málin. Þeir fóru yfir það að þessu sinni hvort það væri gott að slæmt að dómari leiks Íslands og Króatíu sé sá hinn sami og gerði Pep Guardiola brjálaðan í Meistaradeildinni, þeir ræddu hver sé búinn að vera bestur á heimsmeistaramótinu til þessa og svo hver sé besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar. Þar voru tilnefndi þeir Ásgeir Sigurvinsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson. Reynir Leósson var ekki í neinum vafa, Gunnleifur var ekki mjög spenntur að þurfa að gera upp á milli þessara frábæru íslensku knattspyrnugoðsagna en Hjörvar hreinlega neitaði að gera upp á milli Ásgeirs og Eiðs Smára. Umræðuna má sjá hér að ofan í sjónvarpsglugganum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Í Dynamo þrasinu eru tekin fyrir þrjú málefni og ræða spekingar þáttarins hverju sinni um þau. Í gær voru þeir Hjörvar Hafliðason, Reynir Leósson og Gunnleifur Gunnleifsson í settinu og ræddu málin. Þeir fóru yfir það að þessu sinni hvort það væri gott að slæmt að dómari leiks Íslands og Króatíu sé sá hinn sami og gerði Pep Guardiola brjálaðan í Meistaradeildinni, þeir ræddu hver sé búinn að vera bestur á heimsmeistaramótinu til þessa og svo hver sé besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar. Þar voru tilnefndi þeir Ásgeir Sigurvinsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson. Reynir Leósson var ekki í neinum vafa, Gunnleifur var ekki mjög spenntur að þurfa að gera upp á milli þessara frábæru íslensku knattspyrnugoðsagna en Hjörvar hreinlega neitaði að gera upp á milli Ásgeirs og Eiðs Smára. Umræðuna má sjá hér að ofan í sjónvarpsglugganum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira