Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2018 11:30 Jorge Sampaoli. Vísir/Getty Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki sá eini sem hefur verið drulla yfir Jorge Sampaoli síðustu daga enda hefur ráðaleysi argentínska þjálfarans kallað á mikla gagnrýni víðsvegar að. Einn af þeim sem hefur ekki sparað stóru orðin er Pablo Zabaleta sem á sínum tíma lék 58 landsleiki fyrir Argentínu og er einn þekktasti knattspyrnumaður argentínsku þjóðarinnar eftir tíu ár í enska boltanum.'Jorge Sampaoli doesn't know what he's doing' Argentina's under-pressure coach has come in for criticism from Pablo Zabaleta. More here https://t.co/1r4O8UlVzo#bbcworldcuppic.twitter.com/kz9uZg5S0b — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2018 Pablo Zabaleta var fengin til að tjá sig um argentínska landsliðið í útvarpsviðtali og þar leynist ekki lítið álit hans á argentínska landsliðsþjálfaranum. „Jorge Sampaoli gerði mistök þegar hann valdi hópinn. Hann klikkaði líka á uppstillingunni á móti Íslandi þegar hann spilaði með fjóra menn í vörn og tvo varnartengiliði að auki á móti liði sem var allan tímann í vörn,“ sagði Pablo Zabaleta í útvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live. „Það vantar að búa eitthvað til í kringum Messi. Liðið er líka alltof lengi fram völlinn þegar menn vinna boltann. Í leiknum á móti Króatíu þá var komin þriggja manna vörn, nýir leikmenn og nýtt leikskipulag. Knattspyrnustjórinn veit ekkert hvað hann er að gera,“ sagði Zabaleta. „Við eigum samt ennþá möguleika. Nígería er með öflugt lið en nú þurfa leikmenn að mæta á svæðið. Miðað við gæðin sem við erum með framarlega á vellinum þá er hægt að búast við því að við skorum mörk,“ sagði Zabaleta. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er ekki sá eini sem hefur verið drulla yfir Jorge Sampaoli síðustu daga enda hefur ráðaleysi argentínska þjálfarans kallað á mikla gagnrýni víðsvegar að. Einn af þeim sem hefur ekki sparað stóru orðin er Pablo Zabaleta sem á sínum tíma lék 58 landsleiki fyrir Argentínu og er einn þekktasti knattspyrnumaður argentínsku þjóðarinnar eftir tíu ár í enska boltanum.'Jorge Sampaoli doesn't know what he's doing' Argentina's under-pressure coach has come in for criticism from Pablo Zabaleta. More here https://t.co/1r4O8UlVzo#bbcworldcuppic.twitter.com/kz9uZg5S0b — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2018 Pablo Zabaleta var fengin til að tjá sig um argentínska landsliðið í útvarpsviðtali og þar leynist ekki lítið álit hans á argentínska landsliðsþjálfaranum. „Jorge Sampaoli gerði mistök þegar hann valdi hópinn. Hann klikkaði líka á uppstillingunni á móti Íslandi þegar hann spilaði með fjóra menn í vörn og tvo varnartengiliði að auki á móti liði sem var allan tímann í vörn,“ sagði Pablo Zabaleta í útvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live. „Það vantar að búa eitthvað til í kringum Messi. Liðið er líka alltof lengi fram völlinn þegar menn vinna boltann. Í leiknum á móti Króatíu þá var komin þriggja manna vörn, nýir leikmenn og nýtt leikskipulag. Knattspyrnustjórinn veit ekkert hvað hann er að gera,“ sagði Zabaleta. „Við eigum samt ennþá möguleika. Nígería er með öflugt lið en nú þurfa leikmenn að mæta á svæðið. Miðað við gæðin sem við erum með framarlega á vellinum þá er hægt að búast við því að við skorum mörk,“ sagði Zabaleta.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn