Króatar hvíla stjörnur sem eru á barmi leikbanns á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarsons í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 10:00 Mario Mandzukic verður líklega ekki með. vísir/getty Zlatko Dalic, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta, ætlar að gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn á móti Íslandi í lokaumferð D-riðils á HM 2018. Í gærkvöldi fóru að berast sögusagnir og fréttir frá Króatíu þess efnis að hann ætlaði sér að gera tíu til ellefu breytingar en það virðist ekki rétt. Króatískir blaðamenn voru mættir á æfingu íslenska liðsins í morgun og þeir sögðu að þjálfarinn hefði talað um að hvíla að minnsta kosti þá sem eru á gulu spjaldi og gætu misst af leiknum í 16 liða úrslitum ef þeir myndu fá gult á móti Íslandi. Einn þeirra er Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Ekki amalegt að losna við hann á þriðjudaginn. Mario Mandzukic er einnig einu spjaldi frá banni og verður líklega ekki með sem og Ante Rebic og Sime Vrsaljko. Þá er miðjumaðurinn öflugi Marcelo Brozovic, sem að skoraði á móti Íslandi í undankeppninni, kominn í bann en Króatía og Serbía eru þau lið sem hafa fengið flest gul spjöld á mótinu eða sex talsins. Króatísku blaðamennirnir töluðu einnig um að Luka Modric, þrefaldur Evrópumeistari með Real Madrid, fengi að hvíla í Rostov á þriðjudaginn en ef svo fer sleppa strákarnir við að mæta tveimur af bestu miðjumönnum heims.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir æfa í grenjandi rigningu í Kabardinka Í fyrsta sinn síðan að íslenska liðið kom til Rússlands eru æfingaaðstæður ekki góðar. 23. júní 2018 08:02 Nígerískir rapparar gerðu grín að Hannesi og Heimi Rappararnir Natural Born Spitta og Chapter II fóru á kostum í uppgjöri á leiknum í gær. 23. júní 2018 09:28 Heimir: Sögðum við Ragga að hann héti Pelé Ragnar Sigurðsson svaf vel en man ekki neitt eftir leiknum. 23. júní 2018 09:16 HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. 23. júní 2018 09:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Zlatko Dalic, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta, ætlar að gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn á móti Íslandi í lokaumferð D-riðils á HM 2018. Í gærkvöldi fóru að berast sögusagnir og fréttir frá Króatíu þess efnis að hann ætlaði sér að gera tíu til ellefu breytingar en það virðist ekki rétt. Króatískir blaðamenn voru mættir á æfingu íslenska liðsins í morgun og þeir sögðu að þjálfarinn hefði talað um að hvíla að minnsta kosti þá sem eru á gulu spjaldi og gætu misst af leiknum í 16 liða úrslitum ef þeir myndu fá gult á móti Íslandi. Einn þeirra er Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Ekki amalegt að losna við hann á þriðjudaginn. Mario Mandzukic er einnig einu spjaldi frá banni og verður líklega ekki með sem og Ante Rebic og Sime Vrsaljko. Þá er miðjumaðurinn öflugi Marcelo Brozovic, sem að skoraði á móti Íslandi í undankeppninni, kominn í bann en Króatía og Serbía eru þau lið sem hafa fengið flest gul spjöld á mótinu eða sex talsins. Króatísku blaðamennirnir töluðu einnig um að Luka Modric, þrefaldur Evrópumeistari með Real Madrid, fengi að hvíla í Rostov á þriðjudaginn en ef svo fer sleppa strákarnir við að mæta tveimur af bestu miðjumönnum heims.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir æfa í grenjandi rigningu í Kabardinka Í fyrsta sinn síðan að íslenska liðið kom til Rússlands eru æfingaaðstæður ekki góðar. 23. júní 2018 08:02 Nígerískir rapparar gerðu grín að Hannesi og Heimi Rappararnir Natural Born Spitta og Chapter II fóru á kostum í uppgjöri á leiknum í gær. 23. júní 2018 09:28 Heimir: Sögðum við Ragga að hann héti Pelé Ragnar Sigurðsson svaf vel en man ekki neitt eftir leiknum. 23. júní 2018 09:16 HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. 23. júní 2018 09:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Strákarnir æfa í grenjandi rigningu í Kabardinka Í fyrsta sinn síðan að íslenska liðið kom til Rússlands eru æfingaaðstæður ekki góðar. 23. júní 2018 08:02
Nígerískir rapparar gerðu grín að Hannesi og Heimi Rappararnir Natural Born Spitta og Chapter II fóru á kostum í uppgjöri á leiknum í gær. 23. júní 2018 09:28
Heimir: Sögðum við Ragga að hann héti Pelé Ragnar Sigurðsson svaf vel en man ekki neitt eftir leiknum. 23. júní 2018 09:16
HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. 23. júní 2018 09:00