Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 14:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira