Spieth var kominn fjögur högg undir pari eftir aðeins fimm holur en endaði hringinn á sjö höggum undir pari líkt og landi hans, Zach Johnson, og leiða þeir því eftir fyrsta hring.
Rory Mcllroy, Brian Harman og Peter Malnati eru skammt undan, jafnir í þriðja sæti á sex höggum undir pari.
Sýnt er frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum degi klukkan 19:30.
.@JordanSpieth and @ZachJohnsonPGA sit atop a star-studded leaderboard, but it's crowded at the top. What a Round 1. pic.twitter.com/gv4dV0BLAL
— TravelersChamp (@TravelersChamp) June 21, 2018