Staðfesti orðróminn um trúlofunina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. júní 2018 10:00 Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. Skjáskot/Instagram SNL leikarinn Pete Davidson var gestur hjá Jimmy Fallon í gær og staðfesti þá opinberlega að hann og söngkonan Ariana Grande væru trúlofuð. Sögusagnir hafa verið í gangi um mögulega trúlofun þeirra en þau hafa aðeins verið par í nokkrar vikur. „Mér líður eins og ég hafi unnið keppni,“ sagði Davidson eftir að Fallon hafði óskað honum til hamingju. Davidson furðaði sig á áhuga fólks á sambandi þeirra en virðist mjög hamingjusamur. „Ég er heppinn.“ Hann sýndi nýja húðflúrið sitt, sem eru kanínueyru. Grande er þekkt fyrir að vera með kanínueyru svo augljóslega var það innblásturinn. Einnig fékk hann sér stafina AG á höndina. Davidson er þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Saturday Night Live en hann byrjaði í þættinum aðeins tvítugur og er einn yngsti leikari í sögu SNL. Hann leikur einnig í Netflix kvikmyndinni The Set Up sem kom út á dögunum. Leikarinn Robert Pattinson var einnig gestur í þættinum hjá Fallon og kom í ljós að Davidson er mikill aðdáandi hans. „Mér finnst hann einn besti leikari okkar kynslóðar.“Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
SNL leikarinn Pete Davidson var gestur hjá Jimmy Fallon í gær og staðfesti þá opinberlega að hann og söngkonan Ariana Grande væru trúlofuð. Sögusagnir hafa verið í gangi um mögulega trúlofun þeirra en þau hafa aðeins verið par í nokkrar vikur. „Mér líður eins og ég hafi unnið keppni,“ sagði Davidson eftir að Fallon hafði óskað honum til hamingju. Davidson furðaði sig á áhuga fólks á sambandi þeirra en virðist mjög hamingjusamur. „Ég er heppinn.“ Hann sýndi nýja húðflúrið sitt, sem eru kanínueyru. Grande er þekkt fyrir að vera með kanínueyru svo augljóslega var það innblásturinn. Einnig fékk hann sér stafina AG á höndina. Davidson er þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Saturday Night Live en hann byrjaði í þættinum aðeins tvítugur og er einn yngsti leikari í sögu SNL. Hann leikur einnig í Netflix kvikmyndinni The Set Up sem kom út á dögunum. Leikarinn Robert Pattinson var einnig gestur í þættinum hjá Fallon og kom í ljós að Davidson er mikill aðdáandi hans. „Mér finnst hann einn besti leikari okkar kynslóðar.“Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50
Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23