Sumarmessan: Mexíkó bestir í fyrstu umferðinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 17:45 Mexíkó átti bestu frammistöðu allra liða í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins að mati strákanna í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferðin kláraðist í gær og henti Benedikt Valsson fram spurningunni um það hvaða lið voru best og verst í liðnum Dynamo þrasið í Sumarmessunni í gærkvöld. „Versta liðið er Sádi-Arabía,“ var Gunnleifur Gunnleifsson fljótur að henda fram og voru þeir allir sammála um það. Gunnleifur sagði Mexíkó hafa verið frábæra og tók Aron Jóhannsson undir það. „Mexíkó vinna heimsmeistarana og mér fannst sigurinn hjá Mexíkó vera sannfærandi,“ sagði Aron. Aðspurðir hvaða úrslit hafi komið mest á óvart var það fyrsta sem kom upp sigur Japan á Kólumbíu. „Ég býst alltaf við svo miklu af Íslandi og hafði alltaf trú á því að þeir myndu standa í Argentínu en ég átti ekki von á því að Japanir myndu standa í Kólumbíu,“ sagði Aron. Gunnleifur var sammála því að jafntefli Íslands og Argentínu hafi ekki komið á óvart. Hann nefndi jafntefli Sviss og Brasilíu og sigur Mexíkó á Þýskalandi var einnig nefndur. Síðasta þrasið var hvernig Ísland eigi að fara að því að vinna Nígeríu og það var ekki flókið svar, halda áfram með liðsheild, varnarleik og baráttu og halda í okkar gildi. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Mexíkó átti bestu frammistöðu allra liða í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins að mati strákanna í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferðin kláraðist í gær og henti Benedikt Valsson fram spurningunni um það hvaða lið voru best og verst í liðnum Dynamo þrasið í Sumarmessunni í gærkvöld. „Versta liðið er Sádi-Arabía,“ var Gunnleifur Gunnleifsson fljótur að henda fram og voru þeir allir sammála um það. Gunnleifur sagði Mexíkó hafa verið frábæra og tók Aron Jóhannsson undir það. „Mexíkó vinna heimsmeistarana og mér fannst sigurinn hjá Mexíkó vera sannfærandi,“ sagði Aron. Aðspurðir hvaða úrslit hafi komið mest á óvart var það fyrsta sem kom upp sigur Japan á Kólumbíu. „Ég býst alltaf við svo miklu af Íslandi og hafði alltaf trú á því að þeir myndu standa í Argentínu en ég átti ekki von á því að Japanir myndu standa í Kólumbíu,“ sagði Aron. Gunnleifur var sammála því að jafntefli Íslands og Argentínu hafi ekki komið á óvart. Hann nefndi jafntefli Sviss og Brasilíu og sigur Mexíkó á Þýskalandi var einnig nefndur. Síðasta þrasið var hvernig Ísland eigi að fara að því að vinna Nígeríu og það var ekki flókið svar, halda áfram með liðsheild, varnarleik og baráttu og halda í okkar gildi. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira