Krísufundur hjá heimsmeisturunum eftir fyrsta leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. júní 2018 15:30 Neuer mætti 50 mínútum of seint á blaðamannafundinn vísir/getty Óvæntustu úrslit fyrstu umferðar HM í Rússlandi var líklega tap Þjóðverja gegn Mexíkó. Heimsmeistararnir áttu engin svör gegn sprækum Mexíkóum sem unnu sanngjarnan 1-0 sigur. Manuel Neuer er fyrirliði Þjóðverja og hefur þurft að svara fyrir frammistöðu liðsins undanfarna daga. „Mexíkó skapaði vandræði fyrir okkur og við vorum ekki með svörin við þeim. Þetta á að vekja okkur.“ „Ég hef aldrei upplifað jafn góð samskipti í landsliðinu og eftir tapið gegn Mexíkó. Það boðar gott. Leikmenn vilja taka ábyrgð og við ætlum ekki að lenda í þessu aftur. Við nálgumst næstu leiki með jákvætt hugarfar og trúum því að við getum komist í 16-liða úrslit,“ sagði Neuer. Neuer mætti 50 mínútum of seint á blaðamannafundinn og baðst afsökunar á því við blaðamenn. Ástæðan fyrir seinkuninni var sú að leikmenn eyddu löngum tíma eftir æfingu liðsins til að fara yfir málin. „Það var langur liðsfundur og ég biðst afsökunar á að hafa mætt svona seint. Við erum okkar hörðustu gagnrýnendur. Við erum ósáttir við okkur sjálfa og vonsviknir að hafa ekki leikið betur.“ „Við vorum að ræða það hvernig við verndum vörnina okkar og skort á sjálfstrausti í liðinu. Ég get ekki útskýrt það nánar,“ sagði Neuer þegar blaðamenn spurðu um efni liðsfundarins. Jafnframt tók Neuer skýrt fram að ekkert ósætti væri innan leikmannahópsins en orðrómar þess efnis höfðu verið á sveimi í aðdraganda keppninnar. Næsti leikur Þjóðverja er næstkomandi laugardag þegar þeir mæta Svíum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Óvæntustu úrslit fyrstu umferðar HM í Rússlandi var líklega tap Þjóðverja gegn Mexíkó. Heimsmeistararnir áttu engin svör gegn sprækum Mexíkóum sem unnu sanngjarnan 1-0 sigur. Manuel Neuer er fyrirliði Þjóðverja og hefur þurft að svara fyrir frammistöðu liðsins undanfarna daga. „Mexíkó skapaði vandræði fyrir okkur og við vorum ekki með svörin við þeim. Þetta á að vekja okkur.“ „Ég hef aldrei upplifað jafn góð samskipti í landsliðinu og eftir tapið gegn Mexíkó. Það boðar gott. Leikmenn vilja taka ábyrgð og við ætlum ekki að lenda í þessu aftur. Við nálgumst næstu leiki með jákvætt hugarfar og trúum því að við getum komist í 16-liða úrslit,“ sagði Neuer. Neuer mætti 50 mínútum of seint á blaðamannafundinn og baðst afsökunar á því við blaðamenn. Ástæðan fyrir seinkuninni var sú að leikmenn eyddu löngum tíma eftir æfingu liðsins til að fara yfir málin. „Það var langur liðsfundur og ég biðst afsökunar á að hafa mætt svona seint. Við erum okkar hörðustu gagnrýnendur. Við erum ósáttir við okkur sjálfa og vonsviknir að hafa ekki leikið betur.“ „Við vorum að ræða það hvernig við verndum vörnina okkar og skort á sjálfstrausti í liðinu. Ég get ekki útskýrt það nánar,“ sagði Neuer þegar blaðamenn spurðu um efni liðsfundarins. Jafnframt tók Neuer skýrt fram að ekkert ósætti væri innan leikmannahópsins en orðrómar þess efnis höfðu verið á sveimi í aðdraganda keppninnar. Næsti leikur Þjóðverja er næstkomandi laugardag þegar þeir mæta Svíum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira