Hannes segir Rúrik loksins fá þá viðurkenningu sem hann eigi skilið Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 08:06 Þrjár af fjölmörgum fréttum erlendra miðla af samfélagsmiðlafrægð Rúriks. 620 þúsund. Það er fylgjendafjöldi Rúriks Gíslasonar að morgni 20. júní. Lygileg tala og bara tímaspursmál hvenær hann verður sá stærsti á Íslandi ef fram heldur sem horfir. Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson, hetjurnar úr 1-1 jafnteflinu gegn Argentínu, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Kabardinka í morgun. Eftir spurningar sem sneru að Nígeríuleiknum fóru spurningarnar á persónulegra stig. Meðal annars um nýlega frægð Rúriks Gíslasonar. „Rúrik er loksins að fá þá viðurkenningu sem hann á skilið,“ sagði Hannes Þór og uppskar mikinn hlátur meðal blaðamanna í tjaldinu.Létt var yfir Alfreð og Hannesi á blaðamannafundinum í morgun.Vísir/Vilhelm„Þetta er náttúrulega bara fyndið og léttmeti í hópnum, skemmtilegt fyrir hann og við hlæjum að þessu,“ segir Alfreð. Það hafi verið skrýtið inni í klefa eftir Argentínuleikinn þegar Rúrik kíkti á Instagram. Hann hafi aukið fylgjendafjöldann afar mikið og menn ekki áttað sig á því hvað væri í gangi. „Ég veit ekki hvað var í gangi í Suður-Ameríku,“ segir Alfreð. „En þetta er mjög jákvætt fyrir hann og hans markaðsvirði er að aukast.“Rúrik hefur verið lengi á Instagram, birt flottar myndir af sér en viðbrögðin núna eru ótrúleg. „Það var nú mikil vinna lögð í þetta fyrir,“ segir Alfreð. Rúrik hafi ekki sett inn mynd á Instagram í tvo til þrjá daga eftir leikinn. „Það eru fleiri fylgjendur sem þarf að sinna núna, leggja enn meiri vinnu í þetta,“ segir Alfreð og grínast. Greinilegt að landsliðsmennirnir hafa gaman af þessari nýju frægð Rúriks. Alfreð segir þetta skemmtilegt og dreifi athyglinni. „Ég get sagt ykkur að honum leiðist þetta ekkert.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. A documentary film about our World Cup adventure is being filmed. This evening it was my turn to tell a few stories and talk about my experience so far #FyrirIsland #FIFAWorldCup #Documentary #Interview #Iceland A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 19, 2018 at 2:14pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Á bak við tjöldin hjá landsliðinu með Þorgrími Þráins Þúsundþjalasmiðurinn kann svo sannarlega að taka flottar myndir. 19. júní 2018 14:32 Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Þú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér, segir ein með hjálp Google Translate. 18. júní 2018 11:30 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
620 þúsund. Það er fylgjendafjöldi Rúriks Gíslasonar að morgni 20. júní. Lygileg tala og bara tímaspursmál hvenær hann verður sá stærsti á Íslandi ef fram heldur sem horfir. Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson, hetjurnar úr 1-1 jafnteflinu gegn Argentínu, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Kabardinka í morgun. Eftir spurningar sem sneru að Nígeríuleiknum fóru spurningarnar á persónulegra stig. Meðal annars um nýlega frægð Rúriks Gíslasonar. „Rúrik er loksins að fá þá viðurkenningu sem hann á skilið,“ sagði Hannes Þór og uppskar mikinn hlátur meðal blaðamanna í tjaldinu.Létt var yfir Alfreð og Hannesi á blaðamannafundinum í morgun.Vísir/Vilhelm„Þetta er náttúrulega bara fyndið og léttmeti í hópnum, skemmtilegt fyrir hann og við hlæjum að þessu,“ segir Alfreð. Það hafi verið skrýtið inni í klefa eftir Argentínuleikinn þegar Rúrik kíkti á Instagram. Hann hafi aukið fylgjendafjöldann afar mikið og menn ekki áttað sig á því hvað væri í gangi. „Ég veit ekki hvað var í gangi í Suður-Ameríku,“ segir Alfreð. „En þetta er mjög jákvætt fyrir hann og hans markaðsvirði er að aukast.“Rúrik hefur verið lengi á Instagram, birt flottar myndir af sér en viðbrögðin núna eru ótrúleg. „Það var nú mikil vinna lögð í þetta fyrir,“ segir Alfreð. Rúrik hafi ekki sett inn mynd á Instagram í tvo til þrjá daga eftir leikinn. „Það eru fleiri fylgjendur sem þarf að sinna núna, leggja enn meiri vinnu í þetta,“ segir Alfreð og grínast. Greinilegt að landsliðsmennirnir hafa gaman af þessari nýju frægð Rúriks. Alfreð segir þetta skemmtilegt og dreifi athyglinni. „Ég get sagt ykkur að honum leiðist þetta ekkert.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. A documentary film about our World Cup adventure is being filmed. This evening it was my turn to tell a few stories and talk about my experience so far #FyrirIsland #FIFAWorldCup #Documentary #Interview #Iceland A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 19, 2018 at 2:14pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Á bak við tjöldin hjá landsliðinu með Þorgrími Þráins Þúsundþjalasmiðurinn kann svo sannarlega að taka flottar myndir. 19. júní 2018 14:32 Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Þú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér, segir ein með hjálp Google Translate. 18. júní 2018 11:30 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10
Á bak við tjöldin hjá landsliðinu með Þorgrími Þráins Þúsundþjalasmiðurinn kann svo sannarlega að taka flottar myndir. 19. júní 2018 14:32
Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Þú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér, segir ein með hjálp Google Translate. 18. júní 2018 11:30