Dick Cheney áritaði vatnspyntingatól Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. júlí 2018 20:50 Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, áritar brúsa sem er hannaður fyrir vatnspyntingar. Sacha Baron Cohen Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, gaf leikaranum og grínistanum Sacha Baron Cohen eiginhandaráritun sína á stóran vatnsbrúsa sem sérstaklega er hannaður og ætlaður til vatnspyntinga, umdeildrar aðferðar við yfirheyrslu. Aðferðin framkallar sömu líkamlegu áhrif og við drukknun. Ólíkindatólið Sacha Baron Cohen er aftur kominn á kreik og beinir kastljósinu í þetta sinn að Bandaríkjastjórn. Í auglýsingaherferð fyrir nýja þáttaröð sem Leikarinn gerir fyrir Showtime og heitir Who Is America? Birti Cohen myndbrot þar sem hann spyr Cheney hvort hann geti áritað vatnspyntingabrúsann sinn. Cheney, samþykkti það og ritaði nafn sitt og sagði síðan að þetta væri í fyrsta skiptið sem hann áritaði vatnspyntingatól.Aðferðin kallar fram sömu líkamlegu áhrif og viðbrögð og við drukknun.Vísir/gettyÍ upphafi myndbrotsins segir: „Ímyndaðu þér bara ef Sacha Baron Cohen hefði í leyni myndað efni fyrir nýja þáttaröð í heilt ár“. Þegar fangi er beittur vatnspyntingum er hann spenntur niður á bretti með ólum þannig að hann getur ekki hreyft sig. Brettið hallar eilítið þannig að fæturnir eru ofar en höfuðið. Klæðabútur er lagður yfir andlitið og því næst hellir spyrjandi við yfirheyrslu ítrekað vatni úr samskonar vatnsbrúsa og Cheney ritaði nafn sitt á yfir andlit fangans. Í síðustu viku birti Cohen fyrsta brotið sem gaf til kynna að um nýja þáttaröð væri að ræða. Þar heyrist fúkyrðaflaumur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um Cohen. Trump ráleggur Cohen að fara í nám til þess að læra að verða fyndinn. Cohen er þekktur fyrir að hafa búið til karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno.pic.twitter.com/ngkMhXeReK— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) July 8, 2018 Tengdar fréttir Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, gaf leikaranum og grínistanum Sacha Baron Cohen eiginhandaráritun sína á stóran vatnsbrúsa sem sérstaklega er hannaður og ætlaður til vatnspyntinga, umdeildrar aðferðar við yfirheyrslu. Aðferðin framkallar sömu líkamlegu áhrif og við drukknun. Ólíkindatólið Sacha Baron Cohen er aftur kominn á kreik og beinir kastljósinu í þetta sinn að Bandaríkjastjórn. Í auglýsingaherferð fyrir nýja þáttaröð sem Leikarinn gerir fyrir Showtime og heitir Who Is America? Birti Cohen myndbrot þar sem hann spyr Cheney hvort hann geti áritað vatnspyntingabrúsann sinn. Cheney, samþykkti það og ritaði nafn sitt og sagði síðan að þetta væri í fyrsta skiptið sem hann áritaði vatnspyntingatól.Aðferðin kallar fram sömu líkamlegu áhrif og viðbrögð og við drukknun.Vísir/gettyÍ upphafi myndbrotsins segir: „Ímyndaðu þér bara ef Sacha Baron Cohen hefði í leyni myndað efni fyrir nýja þáttaröð í heilt ár“. Þegar fangi er beittur vatnspyntingum er hann spenntur niður á bretti með ólum þannig að hann getur ekki hreyft sig. Brettið hallar eilítið þannig að fæturnir eru ofar en höfuðið. Klæðabútur er lagður yfir andlitið og því næst hellir spyrjandi við yfirheyrslu ítrekað vatni úr samskonar vatnsbrúsa og Cheney ritaði nafn sitt á yfir andlit fangans. Í síðustu viku birti Cohen fyrsta brotið sem gaf til kynna að um nýja þáttaröð væri að ræða. Þar heyrist fúkyrðaflaumur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um Cohen. Trump ráleggur Cohen að fara í nám til þess að læra að verða fyndinn. Cohen er þekktur fyrir að hafa búið til karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno.pic.twitter.com/ngkMhXeReK— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) July 8, 2018
Tengdar fréttir Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30