Goldman Sachs fékk gervigreind til að útbúa reiknirit þar sem teknar voru inn allskyns upplýsingar um gengi og styrkleika liðanna átta sem eru eftir í keppninni.
Goldman Sachs birti síðan reikniritið sitt í dag og það má sjá hér fyrir neðan.
Looking ahead to the #WorldCup quarter finals, $GS' statistical model sees Brazil, France, Croatia and England advancing. All to play for... ⚽ pic.twitter.com/sERLh760tA
— Goldman Sachs (@GoldmanSachs) July 4, 2018
Brasilía vinnur svo Frakkland í öðrum undanúrslitaleiknum en í hinum vinnur Króatía sigur á Englandi.
Brasilíumenn verða svo heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum.
Frakkland og Belgía eiga samt tölfræðilega meiri möguleika á því að vinna HM en Króatar.