Hugvitsamur vörubílstjóri þóttist vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins og slapp við sekt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 19:14 Lögreglumaðurinn virtist hafa nokkuð gaman af blekkingarleik mannsins. Vísir Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira