Sven-Göran varar Englendinga við og segir Svíana verðugt verkefni Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 14:30 Svíinn fór á HM í tvígang með Englandi. vísir/getty Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. Svíþjóð og Englendingar mætast á laugardaginn klukkan 14.00 en Eriksson er Svíi sem þjálfaði enska landsliðið á árum áður. „Að skora gegn Svíþjóð er mjög erfitt. Þeir hafa sýnt það svo oft. Ef Englendingar halda að þetta verði auðvelt á laugradaginn er það mikill misskilningur. Þetta verður mjög erfitt,” sagði Sven-Göran í samtali við Sky Sports. „Englendingar hafa betri einstaklings leikmenn til þess að gera eitthvað sérstakt. Kane er einn af þeim og Sterling annar en þegar ég segi að þetta verði erfitt, þá er það satt.” „Í umspilinu um laust sæti á HM þá skoraði Ítalía ekkert á 180 mínútum og Þýskaland skoraði einungis eitt mark, alveg í lokin úr aukaspyrnu,” bætti Svíinn við. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn sem stýrði Englandi er hann tók við liðinu 2001. Hann stýrði liðinu á HM 2002 og 2006 en í millitíðinin tók hann liðið á EM 2004. Í tvígang datt liðið út á vítaspyrnukeppni en nú er öldin önnur. „Til hamingju England og Southgate. Það var frábært að sjá England vinna í vítaspyrnukeppni. Andlega voru þeir mjög, mjög sterkir og ég er ánægður með þá. Ég held þeir geti farið langt því þeir eru með góða leikmenn og eru vel skipulagðir.” HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. Svíþjóð og Englendingar mætast á laugardaginn klukkan 14.00 en Eriksson er Svíi sem þjálfaði enska landsliðið á árum áður. „Að skora gegn Svíþjóð er mjög erfitt. Þeir hafa sýnt það svo oft. Ef Englendingar halda að þetta verði auðvelt á laugradaginn er það mikill misskilningur. Þetta verður mjög erfitt,” sagði Sven-Göran í samtali við Sky Sports. „Englendingar hafa betri einstaklings leikmenn til þess að gera eitthvað sérstakt. Kane er einn af þeim og Sterling annar en þegar ég segi að þetta verði erfitt, þá er það satt.” „Í umspilinu um laust sæti á HM þá skoraði Ítalía ekkert á 180 mínútum og Þýskaland skoraði einungis eitt mark, alveg í lokin úr aukaspyrnu,” bætti Svíinn við. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn sem stýrði Englandi er hann tók við liðinu 2001. Hann stýrði liðinu á HM 2002 og 2006 en í millitíðinin tók hann liðið á EM 2004. Í tvígang datt liðið út á vítaspyrnukeppni en nú er öldin önnur. „Til hamingju England og Southgate. Það var frábært að sjá England vinna í vítaspyrnukeppni. Andlega voru þeir mjög, mjög sterkir og ég er ánægður með þá. Ég held þeir geti farið langt því þeir eru með góða leikmenn og eru vel skipulagðir.”
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira