Maradona: Myndi taka við Argentínu launalaust Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2018 07:00 Diego Maradona stýrði Argentínu á HM 2010. vísir/getty Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. Argentína datt úr leik á HM í 16-liða úrslitum eftir 4-3 tap gegn Frökkum. Það munaði engu að liðið hefði ekki komist upp úr riðlakeppninni en Íslendingar hefðu getað farið áfram í þeirra stað með sigri gegn Króatíu í lokaumferðinni. „Já og ég myndi gera það án endurgjalds,“ svaraði Maradona þegar hann var spurður í argentínskum sjónvarpsþætti hvort hann myndi vilja taka við liðinu á ný. Maradona þjálfaði argentínska landsliðið á árunum 2008-2010. Hann fór með liðið á HM í Suður-Afríku þar sem liðið datt út í 8-liða úrslitum. „Allir halda að ég sé glaður með það að Argentína er úr leik en ég er það ekki. Þeir hafa rangt fyrir sér. Ég er særður og mig verkjar í hjartað. Ég hljóp svo margar mílur með treyjuna og fánann, vann alla, og að fara úr leik á þennan hátt er ekki eitthvað sem ég get samþykkt.“ „Ég vildi að Guð gæfi mér styrkinn til þess að snúa aftur á völlinn og spila fótbolta. Árin hafa náð mér og ég sit 57 ára og horfi á landsliðið mitt sundurspilað af liði sem mér finnst ekki vera eitt af þeim bestu í keppninni,“ sagði Diego Maradona. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35 Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. Argentína datt úr leik á HM í 16-liða úrslitum eftir 4-3 tap gegn Frökkum. Það munaði engu að liðið hefði ekki komist upp úr riðlakeppninni en Íslendingar hefðu getað farið áfram í þeirra stað með sigri gegn Króatíu í lokaumferðinni. „Já og ég myndi gera það án endurgjalds,“ svaraði Maradona þegar hann var spurður í argentínskum sjónvarpsþætti hvort hann myndi vilja taka við liðinu á ný. Maradona þjálfaði argentínska landsliðið á árunum 2008-2010. Hann fór með liðið á HM í Suður-Afríku þar sem liðið datt út í 8-liða úrslitum. „Allir halda að ég sé glaður með það að Argentína er úr leik en ég er það ekki. Þeir hafa rangt fyrir sér. Ég er særður og mig verkjar í hjartað. Ég hljóp svo margar mílur með treyjuna og fánann, vann alla, og að fara úr leik á þennan hátt er ekki eitthvað sem ég get samþykkt.“ „Ég vildi að Guð gæfi mér styrkinn til þess að snúa aftur á völlinn og spila fótbolta. Árin hafa náð mér og ég sit 57 ára og horfi á landsliðið mitt sundurspilað af liði sem mér finnst ekki vera eitt af þeim bestu í keppninni,“ sagði Diego Maradona.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35 Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30
Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35
Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00