KSÍ óskar Svíum góðs gengis með mynd frá 1951 Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2018 12:00 Hress Svíi klár í slaginn í dag. vísir/getty Svíþjóð mætir Sviss í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi í dag en sigurliðið mætir annað hvort Englandi eða Kólumbíu í næstu umferð. Svíarnir hafa komið mörgum á óvart á mótinu og unnu F-riðilinn sem innihélt meðal annars Þýskaland og Mexikó. Svíarnir unnu Mexíkó í lokaleik riðilsins. Sviss lenti í öðru sæti í E-riðli, tveimur stigum á eftir Brasilíu, en Sviss náði stigi gegn Serbíu og Brasilíu og unnu svo Kosta Ríka. Liðin mætast í Sankti Pétursborg í dag og KSÍ ákvað að kasta kveðju á Svíana fyrir leik kvöldsins. Þeir birtu mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem þeir birta mynd úr leik Íslands og Svíþjóð. „Gangi ykkur vel gegn Sviss í kvöld. Hér er mynd af ykkar liði þegar við mættumst í fyrsta skipti 1951. Þetta er nostalgía,” skrifaði knattspyrnusambandið undir myndina sem má sjá hér að neðan. Good luck @swemnt against Switzerland today! Here's a photo of your team in the first game we played against each other back in 1951. A bit nostalgic that one#worldcup A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) on Jul 3, 2018 at 2:39am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Sjá meira
Svíþjóð mætir Sviss í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi í dag en sigurliðið mætir annað hvort Englandi eða Kólumbíu í næstu umferð. Svíarnir hafa komið mörgum á óvart á mótinu og unnu F-riðilinn sem innihélt meðal annars Þýskaland og Mexikó. Svíarnir unnu Mexíkó í lokaleik riðilsins. Sviss lenti í öðru sæti í E-riðli, tveimur stigum á eftir Brasilíu, en Sviss náði stigi gegn Serbíu og Brasilíu og unnu svo Kosta Ríka. Liðin mætast í Sankti Pétursborg í dag og KSÍ ákvað að kasta kveðju á Svíana fyrir leik kvöldsins. Þeir birtu mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem þeir birta mynd úr leik Íslands og Svíþjóð. „Gangi ykkur vel gegn Sviss í kvöld. Hér er mynd af ykkar liði þegar við mættumst í fyrsta skipti 1951. Þetta er nostalgía,” skrifaði knattspyrnusambandið undir myndina sem má sjá hér að neðan. Good luck @swemnt against Switzerland today! Here's a photo of your team in the first game we played against each other back in 1951. A bit nostalgic that one#worldcup A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) on Jul 3, 2018 at 2:39am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Sjá meira