Drogba um Lukaku: „Krakki sem ég elska“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2018 19:30 Lukaku verður í eldlínunni með Belgum gegn Japan í dag. vísir/getty Didier Drogba, einn sparkspekinga BBC á HM í Rússlandi og fyrrum leikmaður Chelsea, segir að hann sé afar stoltur af Romelu Lukaku, framherja Belga. Lukaku og Drogba hafa fylgst að lengi og voru samherjar hjá Chelsea á sínum tíma áður en Lukaku hvarf á braut. „Þegar ég lít á það sem Lukaku er að gera á HM, þá er ég svo ánægður. Hann er persóna sem ég á sérstakt samband við. Ég hef þekkt hann í sjö ár, frá því að hann kom til Chelsea og við erum mjög nánir,” skrifaði Drogba á vef BBC. „Hann er meira en góður vinur minn, hann er krakki sem ég elska og hann er eins og litli bróðir minn sem ég hef alltaf reynt að hjálpa. Ég veit að hlutirnir hafa ekki verið auðveldir fyrir hann en hann er að gera svo vel í Rússlandi.” Lukaku spilaði allan leikinn fyrir Belga sem slógu Japan út í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi í kvöld. Framherjinn öflugi fékk nóg af færum en náði ekki að setja mark í leiknum. „Auðvitað eru Belgarnir að búa til fullt af færum fyrir hann - með leikmenn eins og Hazard, de Bruyne og Dries Mertens og sem framherji veistu að þeir munu matreiða fyrir þig en restin snýst um hann.” Alla grein Drogba um Lukaku má lesa á vef BBC en þar talar um hann Lukaku frá því að þeir töluðu fyrst saman í gegnum síma er Lukaku lék með Anderlecht og Drogba. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Didier Drogba, einn sparkspekinga BBC á HM í Rússlandi og fyrrum leikmaður Chelsea, segir að hann sé afar stoltur af Romelu Lukaku, framherja Belga. Lukaku og Drogba hafa fylgst að lengi og voru samherjar hjá Chelsea á sínum tíma áður en Lukaku hvarf á braut. „Þegar ég lít á það sem Lukaku er að gera á HM, þá er ég svo ánægður. Hann er persóna sem ég á sérstakt samband við. Ég hef þekkt hann í sjö ár, frá því að hann kom til Chelsea og við erum mjög nánir,” skrifaði Drogba á vef BBC. „Hann er meira en góður vinur minn, hann er krakki sem ég elska og hann er eins og litli bróðir minn sem ég hef alltaf reynt að hjálpa. Ég veit að hlutirnir hafa ekki verið auðveldir fyrir hann en hann er að gera svo vel í Rússlandi.” Lukaku spilaði allan leikinn fyrir Belga sem slógu Japan út í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi í kvöld. Framherjinn öflugi fékk nóg af færum en náði ekki að setja mark í leiknum. „Auðvitað eru Belgarnir að búa til fullt af færum fyrir hann - með leikmenn eins og Hazard, de Bruyne og Dries Mertens og sem framherji veistu að þeir munu matreiða fyrir þig en restin snýst um hann.” Alla grein Drogba um Lukaku má lesa á vef BBC en þar talar um hann Lukaku frá því að þeir töluðu fyrst saman í gegnum síma er Lukaku lék með Anderlecht og Drogba.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira