Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2018 11:27 Youssou N'Dour á tónleikum í París í fyrra. Vísir/getty Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away. Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away.
Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira