Úr portinu í pakkann Stefán Þór Hjartarson skrifar 19. júlí 2018 06:00 Það myndast oft þægileg og jafnvel heimilisleg stemming á tónleikum á Kexi. Fréttablaðið/Ernir Kex Hostel mun fara af stað með glænýja tónleikaröð núna um helgina sem nefnist Kexpakk. Venjulega fer fram tónlistarhátíðin KEXPort akkúrat þessa helgi en vegna framkvæmda í og við portið er ekki unnt að halda þá hátíð að svo stöddu. „Af því að það verður ekkert KEXPort þá fannst okkur alveg ómögulegt að vera ekki með neina tónleika í sumar, þannig að þá ákváðum við að halda þetta, búa til eitthvert konsept sem mig langar að sé sirka mánaðarlegt og fólk geti í raun bara gengið að því sem gefnu að mánaðarlega verði tónleikar. Þetta verður geggjuð tónleikasería enda er mikil hefð fyrir góðum tónleikum hérna á Kexi og alltaf gaman að standa fyrir slíku. Það eru vikuleg djasskvöld hérna og mig langar líka að fá eitthvað mánaðarlegt – þetta er svona grunnurinn að því,“ segir Arnar Freyr Frostason hjá Kexi. Á þessu fyrsta kvöldi verður poppið í fyrirrúmi og þá dugir ekkert minna en að kalla til rjómans í þeim geira – Herra Hnetusmjör, Bríet og Daði Freyr stíga á svið og leika dansvæna músík. Tónleikarnir munu fara fram inni á hostelinu og verður yfirbragðið svipað því þegar Úr portinu í pakkann Það myndast oft þægileg og jafnvel heimilisleg stemming á tónleikum á Kexi. Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða. tónleikar eru haldnir þarna yfir Airwaves-hátíðina til að mynda. „Þarna verðum við með stóra og smáa tónlistarmenn. Kexið er einmitt svona staður þar sem margir sem nú eru stórir tóku sín fyrstu skref. Það gæti óhjákvæmilega orðið þannig hjá okkur að hvert kvöld hafi sitt þema – þegar það er búið að bóka einn ákveðinn tónlistarmann þá mundi auðvitað liggja beint við að fá annan úr sömu stefnu.“ Tónleikar hefjast klukkan 20 á laugardagskvöldið, frítt inn og allir velkomnir. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Kex Hostel mun fara af stað með glænýja tónleikaröð núna um helgina sem nefnist Kexpakk. Venjulega fer fram tónlistarhátíðin KEXPort akkúrat þessa helgi en vegna framkvæmda í og við portið er ekki unnt að halda þá hátíð að svo stöddu. „Af því að það verður ekkert KEXPort þá fannst okkur alveg ómögulegt að vera ekki með neina tónleika í sumar, þannig að þá ákváðum við að halda þetta, búa til eitthvert konsept sem mig langar að sé sirka mánaðarlegt og fólk geti í raun bara gengið að því sem gefnu að mánaðarlega verði tónleikar. Þetta verður geggjuð tónleikasería enda er mikil hefð fyrir góðum tónleikum hérna á Kexi og alltaf gaman að standa fyrir slíku. Það eru vikuleg djasskvöld hérna og mig langar líka að fá eitthvað mánaðarlegt – þetta er svona grunnurinn að því,“ segir Arnar Freyr Frostason hjá Kexi. Á þessu fyrsta kvöldi verður poppið í fyrirrúmi og þá dugir ekkert minna en að kalla til rjómans í þeim geira – Herra Hnetusmjör, Bríet og Daði Freyr stíga á svið og leika dansvæna músík. Tónleikarnir munu fara fram inni á hostelinu og verður yfirbragðið svipað því þegar Úr portinu í pakkann Það myndast oft þægileg og jafnvel heimilisleg stemming á tónleikum á Kexi. Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða. tónleikar eru haldnir þarna yfir Airwaves-hátíðina til að mynda. „Þarna verðum við með stóra og smáa tónlistarmenn. Kexið er einmitt svona staður þar sem margir sem nú eru stórir tóku sín fyrstu skref. Það gæti óhjákvæmilega orðið þannig hjá okkur að hvert kvöld hafi sitt þema – þegar það er búið að bóka einn ákveðinn tónlistarmann þá mundi auðvitað liggja beint við að fá annan úr sömu stefnu.“ Tónleikar hefjast klukkan 20 á laugardagskvöldið, frítt inn og allir velkomnir.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira