Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 11:30 Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta í gær eins og allir vita en hann tók ákvörðun um framtíð sína fyrir nokkrum dögum síðan. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn af fáum sem fékk að vita um áform Heimis þar sem að Guðni beið eftir svari frá Eyjamanninum. KSÍ vildi ekkert meira en að halda Heimi sem hefur náð ævintýralegum árangri með liðið. Heimir vildi halda ákvörðun sinni eins leyndri og hægt var sem þýddi að ekki einu sinni leikmenn liðsins vissu hvað var í vændum þegar að KSÍ sendi frá sér fréttatilkynningu klukkan tíu í gærmorgun.„Við reyndum að hafa þetta eins mikið leyndarmál og hægt var. Ég verð líklega að byrja á því að hringja núna í fyrirliðann og biðja hann sérstaklega afsökunar á að hafa ekki látið hann vita,“ sagði Heimir við Vísi. Við höfum átt gott samstarf og látið hvorn annan vita hvað er að gerast. Það skipti miklu máli að hafa þetta þannig að það myndi ekki fréttast og þess vegna vissu þetta mjög fáir,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Aron virkaði þó ekkert fúll heldur bara þakklátur þegar að hann, eins og fleiri af strákunum okkar, þakkaði Heimi fyrir samstarfið með færslu á Instagram. „Það hefur verið algjörlega frábært að vinna með þér. Gangi þér allt í haginn í framtíðinni,“ skrifaði Aron Einar sem hefur verið fyrirliði frá fyrsta leik Heimis með íslenska liðið. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18. júlí 2018 09:00
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17. júlí 2018 16:00
Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17. júlí 2018 19:00