Selfoss til Litháen en FH-ingar mæta króatísku liði Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2018 09:31 Elvar Örn Jónsson og félagar í Selfossi mæta liði frá Litháen en Ásbjörn Friðriksson og hans menn í FH fara til Króatíu. Vísir/Andri Marinó Dregið var til fyrstu umferðar EHF-bikarsins í handbolta í dag í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins en þar voru tvö íslensk lið í pottinum. Selfoss, sem sló í gegn með ungt lið í Olís-deildinni á síðustu leiktíð, er komið aftur í Evrópu eftir langa bið en það mætir Klaipeda Dragunas frá Litháen í fyrstu umferð.Men's EHF Cup final Round 1 draw results#savethedate 1/2 September - 1st leg, 8/9 September - 2nd leg pic.twitter.com/pQgpdV9ADw — EHF (@EHF) July 17, 2018 FH, sem sendi Selfyssinga í sumarfrí eftir magnaða fimm leikja undanúrslitarimmu, dróst á móti RK Dubrava frá Króatíu en FH-ingar voru hársbreidd frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins á síðustu leiktíð. ÍBV er þriðja liðið sem tekur þátt í Evrópukeppni í ár en það kemur ekki inn fyrr en í annarri umferð EHF-bikarsins. Eyjamenn töpuðu í undanúrslitum Áskorendabikarsins í fyrra fyrir Potaissa Turda líkt og Valur gerði ári áður. Fyrri leikirnir í fyrstu umferðinni fara fram 1.-2. september og 8.-9. september sem riðlar fyrstu umferð Olís-deildarinnar en svo á eftir að koma í ljós hvort Selfoss eða FH semji um að spila báða leikina sömu helgina heima eða að heiman. Íslenski handboltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Dregið var til fyrstu umferðar EHF-bikarsins í handbolta í dag í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins en þar voru tvö íslensk lið í pottinum. Selfoss, sem sló í gegn með ungt lið í Olís-deildinni á síðustu leiktíð, er komið aftur í Evrópu eftir langa bið en það mætir Klaipeda Dragunas frá Litháen í fyrstu umferð.Men's EHF Cup final Round 1 draw results#savethedate 1/2 September - 1st leg, 8/9 September - 2nd leg pic.twitter.com/pQgpdV9ADw — EHF (@EHF) July 17, 2018 FH, sem sendi Selfyssinga í sumarfrí eftir magnaða fimm leikja undanúrslitarimmu, dróst á móti RK Dubrava frá Króatíu en FH-ingar voru hársbreidd frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins á síðustu leiktíð. ÍBV er þriðja liðið sem tekur þátt í Evrópukeppni í ár en það kemur ekki inn fyrr en í annarri umferð EHF-bikarsins. Eyjamenn töpuðu í undanúrslitum Áskorendabikarsins í fyrra fyrir Potaissa Turda líkt og Valur gerði ári áður. Fyrri leikirnir í fyrstu umferðinni fara fram 1.-2. september og 8.-9. september sem riðlar fyrstu umferð Olís-deildarinnar en svo á eftir að koma í ljós hvort Selfoss eða FH semji um að spila báða leikina sömu helgina heima eða að heiman.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira