Kim sigraði örugglega á nýju mótsmeti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 22:30 Kim átti frábæra helgi í Illinois Vísir/Getty Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. Kim spilaði lokahringinn í dag á fimm höggum undir pari og var samtals á 27 höggum undir pari í mótinu. Ítalinn Francesco Molinari kláraði á 19 höggum undir pari líkt og Joel Dahmen, Sam Ryder og Bronson Burgoon. Kim setti með árangri sínum nýtt met á mótinu en enginn annar kylfingur hefur farið hringina fjóra á eins fáum höggum. Efstu tíu kylfingar mótsins voru allir Bandaríkjamenn, fyrir utan Molinari. Flestir helstu kylfingar heims voru ekki með á mótinu í undirbúningi fyrir Opna breska meistaramótið sem hefst í næstu viku.Dominance. @Mike_Kim714 sets the @JDClassic 72-hole record! He claims his first PGA TOUR win in style at 27-under and an 8-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/J6EH6SrNfS — PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2018 Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. Kim spilaði lokahringinn í dag á fimm höggum undir pari og var samtals á 27 höggum undir pari í mótinu. Ítalinn Francesco Molinari kláraði á 19 höggum undir pari líkt og Joel Dahmen, Sam Ryder og Bronson Burgoon. Kim setti með árangri sínum nýtt met á mótinu en enginn annar kylfingur hefur farið hringina fjóra á eins fáum höggum. Efstu tíu kylfingar mótsins voru allir Bandaríkjamenn, fyrir utan Molinari. Flestir helstu kylfingar heims voru ekki með á mótinu í undirbúningi fyrir Opna breska meistaramótið sem hefst í næstu viku.Dominance. @Mike_Kim714 sets the @JDClassic 72-hole record! He claims his first PGA TOUR win in style at 27-under and an 8-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/J6EH6SrNfS — PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2018
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira