Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 16:48 Leikararnir Ryan Eggold and Samira Wiley lásu upp tilnefningar í dag. Vísir/Getty Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice
Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30
Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00