Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum SÍA III Helgi Vífill Júlíusson skrifar 11. júlí 2018 06:00 SÍA III keypti fyrirtækið ásamt tveimur fjárfestum Vísir/ernir Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum framtakssjóðsins SÍA III sem er í stýringu Arion banka. Sjóðurinn á 65 prósenta hlut í fyrirtækinu sem metinn er á 1,9 milljarða króna á móti Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og fjölskyldunni sem á heildsöluna Nathan & Olsen. Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, stýrir fjárfestingum hennar og tengist henni fjölskylduböndum. Miðað við það er samanlagður hlutur þeirra metinn á um milljarð. Sjóðurinn, sem er 13 milljarðar að stærð, hefur einnig fjárfest í fimm stjörnu hótelinu Edition sem verið er að reisa við Hörpu. Sjóðurinn er skuldbundinn til að leggja fram 16 milljónir dollara, jafnvirði 1,7 milljarða króna, til verkefnisins og hafði við árslok lagt fram 5,3 milljónir dollara. Sjóðurinn á óbeint um fjórðungshlut í hótelinu. Þetta má lesa úr ársreikningi fyrir árið 2017. SÍA III hafði einungis nýtt um 2,3 milljarða af 13 milljarða fjárfestingarloforðum við árslok. Einungis einn einkafjárfestir hefur lagt sjóðnum til fé, það er Stormtré með 0,19 prósenta hlut. Stormtré er að mestu í eigu Hreggviðs Jónssonar, aðaleiganda Veritas Capital sem meðal annars á Vistor. Stefnir þáði 215 milljónir króna í þóknun fyrir rekstur sjóðsins í fyrra samanborið við 102 milljónir árið áður Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00 Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum framtakssjóðsins SÍA III sem er í stýringu Arion banka. Sjóðurinn á 65 prósenta hlut í fyrirtækinu sem metinn er á 1,9 milljarða króna á móti Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og fjölskyldunni sem á heildsöluna Nathan & Olsen. Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, stýrir fjárfestingum hennar og tengist henni fjölskylduböndum. Miðað við það er samanlagður hlutur þeirra metinn á um milljarð. Sjóðurinn, sem er 13 milljarðar að stærð, hefur einnig fjárfest í fimm stjörnu hótelinu Edition sem verið er að reisa við Hörpu. Sjóðurinn er skuldbundinn til að leggja fram 16 milljónir dollara, jafnvirði 1,7 milljarða króna, til verkefnisins og hafði við árslok lagt fram 5,3 milljónir dollara. Sjóðurinn á óbeint um fjórðungshlut í hótelinu. Þetta má lesa úr ársreikningi fyrir árið 2017. SÍA III hafði einungis nýtt um 2,3 milljarða af 13 milljarða fjárfestingarloforðum við árslok. Einungis einn einkafjárfestir hefur lagt sjóðnum til fé, það er Stormtré með 0,19 prósenta hlut. Stormtré er að mestu í eigu Hreggviðs Jónssonar, aðaleiganda Veritas Capital sem meðal annars á Vistor. Stefnir þáði 215 milljónir króna í þóknun fyrir rekstur sjóðsins í fyrra samanborið við 102 milljónir árið áður
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00 Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent