Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum SÍA III Helgi Vífill Júlíusson skrifar 11. júlí 2018 06:00 SÍA III keypti fyrirtækið ásamt tveimur fjárfestum Vísir/ernir Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum framtakssjóðsins SÍA III sem er í stýringu Arion banka. Sjóðurinn á 65 prósenta hlut í fyrirtækinu sem metinn er á 1,9 milljarða króna á móti Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og fjölskyldunni sem á heildsöluna Nathan & Olsen. Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, stýrir fjárfestingum hennar og tengist henni fjölskylduböndum. Miðað við það er samanlagður hlutur þeirra metinn á um milljarð. Sjóðurinn, sem er 13 milljarðar að stærð, hefur einnig fjárfest í fimm stjörnu hótelinu Edition sem verið er að reisa við Hörpu. Sjóðurinn er skuldbundinn til að leggja fram 16 milljónir dollara, jafnvirði 1,7 milljarða króna, til verkefnisins og hafði við árslok lagt fram 5,3 milljónir dollara. Sjóðurinn á óbeint um fjórðungshlut í hótelinu. Þetta má lesa úr ársreikningi fyrir árið 2017. SÍA III hafði einungis nýtt um 2,3 milljarða af 13 milljarða fjárfestingarloforðum við árslok. Einungis einn einkafjárfestir hefur lagt sjóðnum til fé, það er Stormtré með 0,19 prósenta hlut. Stormtré er að mestu í eigu Hreggviðs Jónssonar, aðaleiganda Veritas Capital sem meðal annars á Vistor. Stefnir þáði 215 milljónir króna í þóknun fyrir rekstur sjóðsins í fyrra samanborið við 102 milljónir árið áður Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum framtakssjóðsins SÍA III sem er í stýringu Arion banka. Sjóðurinn á 65 prósenta hlut í fyrirtækinu sem metinn er á 1,9 milljarða króna á móti Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og fjölskyldunni sem á heildsöluna Nathan & Olsen. Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, stýrir fjárfestingum hennar og tengist henni fjölskylduböndum. Miðað við það er samanlagður hlutur þeirra metinn á um milljarð. Sjóðurinn, sem er 13 milljarðar að stærð, hefur einnig fjárfest í fimm stjörnu hótelinu Edition sem verið er að reisa við Hörpu. Sjóðurinn er skuldbundinn til að leggja fram 16 milljónir dollara, jafnvirði 1,7 milljarða króna, til verkefnisins og hafði við árslok lagt fram 5,3 milljónir dollara. Sjóðurinn á óbeint um fjórðungshlut í hótelinu. Þetta má lesa úr ársreikningi fyrir árið 2017. SÍA III hafði einungis nýtt um 2,3 milljarða af 13 milljarða fjárfestingarloforðum við árslok. Einungis einn einkafjárfestir hefur lagt sjóðnum til fé, það er Stormtré með 0,19 prósenta hlut. Stormtré er að mestu í eigu Hreggviðs Jónssonar, aðaleiganda Veritas Capital sem meðal annars á Vistor. Stefnir þáði 215 milljónir króna í þóknun fyrir rekstur sjóðsins í fyrra samanborið við 102 milljónir árið áður
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent